Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Fjölnir komið úr fallsæti

Betri þriggjastiga nýting Fjölnismanna hjálpaði liðinu að leggja Skallagrím í fallbaráttuslag liðanna í Dominos deild karla í körfubolta.

Fjölnir kom sér úr fallsæti á kostnað Skallagríms með sigrinum.