Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Gunnar hafði betur gegn Martin og Elvari

Hér má sjá brot af því besta þegar St. Francis Brooklyn Terriers með Gunnar Ólafsson innanborðs hafði betur í baráttu Brooklyn skólanna á dögunum.

Gunnar atti þar kappi við Elvar Friðriksson og Martin Hermannsson og félaga í LIU Brooklyn Blackbirds.