Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Hjalti: Vorum ragir í fjórða leikhluta

Hjalti Þór Vilhjálmsson þjálfari Fjölnis var að vonum svekktur í eftir tapið gegn Skallagrími í Borgarnesi í Poweradebikarnum í kvöld.