Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Hrafn: Þetta verður KR

Hrafn Kristjánsson þjálfari Stjörnunnar var létt að tryggja sér sæti í úrslitum Poweradebikarsins með sigri á Skallagrími í kvöld.

Hrafn vill hitta uppeldisfélag sitt KR í úrslitum bikarsins.