Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Hverju má búast við í úrslitaleiknum?

Tvö stórveldi í evrópskum körfubolta mætast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í dag.

Aðeins eru tvö ár síðan liðin mættust síðast í úrslitaleik keppninnar en Real Madrid ætlar að hefna sín á heimavelli í dag.