Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Irving setti 55 stig í fjarveru LeBron

Kyrie Irving skoraði 55 stig þegar Cleveland Cavaliers lagði Portland Trail Blazers í nótt í NBA körfuboltanum. LeBron James var hvíldur í leiknum og sá leikstjórnandinn um að fylla skarð hans.