Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Jón Arnór gerði gæfumuninn

Jón Arnór Stefánsson var stigahæstur þegar Unicaja lagði FIATC Joventut í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær.

Hér að ofan má sjá svipmyndir úr leiknum og meðal annars körfuna sem Jón Arnór skoraði sem tryggði Unicaja sigurinn í leiknum.