Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Jón Arnór og félagar í eldlínunni í kvöld

Jón Arnór Stefánsson og félagar í Unicaja Malaga unnu sinn fyrsta leik í riðlakeppni 16 liða úrslita Evrópudeildarinnar í síðustu umferð. Unicaja er aftur í eldlínunni í kvöld þegar fjórar leikir verða leiknir.