Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Jordan í stjörnuleiknum 1988

Áður en Michael Jordan varð NBA í meistari í fyrsta sinn og almennt álitinn besti körfuboltamaður heims efndi hann til sýningar í stjörnuleiknum 1988. Hann skoraði 40 stig á heimavelli og var valinn verðmætasti leikmaður leiksins.