Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Jordan og Dominique rifja upp 1988

Michael Jordan og Dominique Wilkins rifja eina bestu troðslukeppni allra tíma. Sjaldan hefur keppnin verið eins spennandi og þegar þessir tveir háloftafuglar háðu harða keppni sem báðir vildu vinna.