Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Kevin Durant fór á kostum í Orlando

Kevin Durant leikmaður Oklahoma City Thunder fór mikinn þegar lið hans lagði Orlando Magic í NBA körfuboltanum í nótt og hjó nærri þrefaldri tvennu á aðeins 28 mínútum.