Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Loks sigur hjá Jóni Arnóri og félögum

Jón Arnór Stefánsson og félgara í Unicaja Malaga unnu fyrsta sigur sinn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í körfubolta í gær.

Unicaja lagði Nizhny Novgorod á heimavelli 85-76 en svipmyndir úr leiknum má sjá hér að ofan.