Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Magic lætur Lakers og Jim Buss heyra það

Magic Johnson er allt annað en sáttur við stjórnun Jim Buss á Los Angeles Lakers og er ekki feiminn við að láta skoðun sína í ljós.