Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Magnaður endasprettur og framlenging hjá Mavericks

Dallas Mavericks lagði Portland Trail Blazers að velli í framlengdum leik í NBA í nótt. Hér að ofan má sjá hvernig Dallas tryggði sér framlengingu en Dirk Nowitzki tryggði framlenginguna áður en Chandler Parsons tók yfir í framlengingunni.