Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Paul hafði betur gegn Westbrook

Chris Paul fór fyrir Los Angeles Clippers sem lagði Russell Westbrook og Oklahoma City Thunder í NBA í nótt.

Paul skoraði 33 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Clippers sem vann öruggan sigur.

Úrslit allra leikja má sjá hér að neðan.