Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Popovich rólegur eftur 1000. sigurinn

Gregg Popovich þjálfari San Antonio Spurs breytti ekkert út af vananum þegar hann vann sinn 1000. leik sem þjálfari liðsins í NBA. Hann var sallarólegur yfir þessu og sér enga ástæðu til fagna.