Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Shaq velur 10 bestu troðslur vikunnar

Ef einhver þekkir góðar troðslur er það Shaquille O'Neal. Því er ekkert eðlilegra en að fá hann til að velja tíu bestu troðslur vikunnar í NBA.