Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Skeggið verður ekki stöðvað

Það eru ekki margir sóknarmenn betri en James Harden í körfubolta. 40 stig, 12 fráköst og 9 stoðsendingar. Hann getur þetta allt. Svo er það skeggið glæsilega.