Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Sverrir Þór: Við virðumst vera með tvö lið

Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Grindavíkur var allt annað en ánægður með leik síns liðs í tapinu gegn Val í dag í Dominos deild kvenna í körfubolta.