Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Svona náði Njarðvík í montréttinn

Njarðvík lagði Keflavík í Dominos deild karla í körfubolta í gær og vann því montréttinn í Reykjanesbæ til baka eftir sigur Keflavíkur í fyrri leik liðanna í Njarðvík.

Samantekt frá leiknum má sjá hér að ofan.