Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Svona sló Bonneau metið í Reykjanesslagnum

Stefan Bonneau setti met þegar hann skoraði 48 stig í sigri Njarðvíkur á Keflavík í vikunni.

Hér má sjá öll stigin en enginn hefur skorað meira í viðureignum Reykjanesstórveldanna.