Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Svona tryggði KR sigurinn í Grindavík

KR vann Grindavík með körfu á síðustu stundu í Grindavík í gær í Dominos deildinni í körfubolta.

Sigurkörfuna má sjá hér að ofan en heimamenn í Grindavík geta ekki verið ánægðir með varnarleikinn því Michael Craion fékk galopið sniðskot á ögurstundu.