Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Þreföld tvenna hjá Westbrook

Tvö myndbönd í röð af Russell Westbrook. Það má vera að það sé pínulítið einhæft en hann á það skilið.

Þreföld tvenna í tíunda sinn á ferlinum. 25 stig, 14 stoðsendingar og 11 fráköst og almenn skemmtilegheit.