Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Þreföld tvenna sjö leiki í röð

Árið er 1989. Michael Jordan hefur ekki enn unnið meistaratitilinn með Chicago Bulls. Engu að síður gerðu margir sér grein fyrir að Jordan væri besti körfuboltamaður heims og skal engan undra.

Þreföld tvenna sjö leiki í röð. Það hefur enginn leikið eftir.