Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Tvær flautukörfur í sama leiknum

Það afreka ekki allir að skora flautakörfu á ferlinum. John Wall leikstjórnandi Washington Wizards afrekaði að skora tvær í sama leiknum í nótt.