Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Við kynnum Hassan Whiteside

Ef Hassan Whiteside léki með New York Knicks væri ekki þverfótað fyrir umfjöllun um hann. Nei, hann leikur með Miami Heat þar sem hann hefur farið á kostum í vetur.