Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Wiggins góður á móti Thunder

Nýliðinn Andrew Wiggins sýndi enn einu sinni í nótt af hverju hann var valinn efstur í nýliðavalinu í vor. Honum tókst þó ekki að hjálpa liði sínu til sigurs.